Ferðir í boði

Heimsókn í Víðgelmi er einstök skemmtun sem hentar öllum meðlimum fjölskyldunnar!

Athugið að hitastig í hellinum er við frostmark og mælum við því með að gestir komi vel klæddir.