Hellaferð í Víðgelmi

 

 1.5 Hrs.The Cave6.500 ISK

Cave tour in VíðgelmirHellaferð í Víðgelmi er einstök upplifun og við allra hæfi en aðgengi hefur verið stórbætt með tilkomu göngupalla.

Víðgelmir er oft sagður vera konungur íslenskra hella og ekki að ástæðulausu. Eins og nafnið gefur til kynna er Víðgelmir afar stór eða u.þ.b. 148.000m3. Þessi undraveröld hefur að geyma litríkar hvelfingar, 1100 ára gamlar hraunmyndanir og árstíðabundinn ís sem setur skemmtilegan svip á umhverfið.


Upplýsingar um ferð
Tími: 1.5 kls. 

Erfileikastig: 1/5
Verð: 6.500kr. fyrir fullorðinn 16ára og eldri.
Unglingar (12-15)3500,frítt fyrir börn (0-11ára).
Innifalið: Hjálmur, ljós og leiðsögn.

Brottfarir

Íslensk leiðsögn alla daga kl. 11:00, 13:00 og 15:00 
Ensk leiðsögn alla daga kl. 10:00, 12:00, 14:00 og 16:00
English tours avalible here book

Sumar brottfarir (júní, júlí og ágúst)
Alla daga frá 10:00 - 16:00 á heila tímanum.

Vor og haust (mars, apríl, maí & september, oktober, nóvember)
10:00 - 11:30 - 13:00 - 14:00 - 15:00 - 16:00

Vetur (desember, januar, februar )
10:00 - 11:30 - 13:00 - 15:00
*Gestir mæta 10-15 mín. fyrir brottför í þjónustuhúsið við Víðgelmi. 
*Hægt er að fá skuttlu frá Húsafelli að Víðgelmi en þarf að bóka sérstaklega.  
*Við mælum með húfu og vetlingum.
*Gestir með börn yngri en 6 ára þurfa að samþykkja og fylgja reglum sem The Cave setur.
Ertu með afsláttar kóða? Settu hann inn í bókunarferli.